fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Monreal útskýrir af hverju Özil spilaði ekki

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. september 2018 18:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nacho Monreal, leikmaður Arsenal, hefur farið yfir af hverju Mesut Özil spiaði ekki gegn West Ham í 3-1 sigri í þriðju umferð.

Talað var um að Özil hafi lent í rifrildi við Unai Emery, stjóra Arsenal en Monreal segir að það sé kjaftæði.

,,Fólk hefur ekki komið alveg sanngjarnt fram við hann,” sagði varnarmaðurinn við fjölmiðla.

,,Hann er mjög frægur leikmaður og fólk elskar að tala um hann. Undanfarið hefur bara verið talað um slæma hluti.”

,,Eins og síðast, hann var veikur og það er þess vegna sem hann spilaði ekki. Fólk byrjaði að ljúga því að það væru vandamál á milli hans og þjálfarans.”

,,Það var ekki þannig. Hann fékk kvef og var veikur. Þess vegna spilaði hann ekki.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir tilboð frá Tottenham

Staðfestir tilboð frá Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Í gær

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Í gær

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig