fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Flækingshundur verður „aðstoðarþjálfari“ fótboltaliðs

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Fimmtudaginn 6. september 2018 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótboltaliðið Sporting 2 de Mayo í Paragvæ hefur fengið nýjan „aðstoðarþjálfara“, en það er flækingshundurinn Tesapara. Tespara mun aðstoða þjálfarann Carlos Saguier. „Hún fylgir mér um völlinn, um gangana og á skrifstofunni“ segir Carlos.

Hundurinn hafði verið í kringum völlinn áður en Carlos tók við starfinu sem þjálfari liðsins, en þegar hann rakst á hana og gaf henni að borða hefur hún ekki ávalt fylgt þjálfaranum.

Leikmenn liðsins ásamt áhorfendum eru afar ánægðir með þennan nýja „aðstoðarþjálfara“ og segja margir að það sé henni að þakka gott gengi liðsins undanfarið.

Tesapara að æfa með leikmönnum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir tilboð frá Tottenham

Staðfestir tilboð frá Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Í gær

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Í gær

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig