fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Úrslitakeppni 4.deildar: Skallagrímur með ótrúlega endurkomu – Reynir og Álftanes áfram

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. september 2018 20:00

Mynd: Skallagrímur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þremur leikjum er nú lokið í úrslitakeppni 4.deildar karla og er nú að skýrast hvaða lið mætast í undanúrslitunum.

Aðeins einn leikur er eftir í 8-liða úrslitunum en Kórdrengir leika þessa stundina við Berserki.

Álftanes, Reynir Sandgerði og Skallagrímur tryggðu sér öll farseðilinn í næstu umferð í kvöld.

Álftanes lagði ÍH þægilega 3-1 á heimavelli og hefur samanlagt betur, 5-2. Arnar Már Björgvinsson gerði tvö mörk fyrir Álftanes í leiknum.

Reynir Sangerði og KFS gerðu 3-3 jafntefli en fyrri leiknum lauk með öruggum 6-0 sigri Reynis sem fer áfram.

Skallagrímur bauð þá upp á ótrúlega endurkomu gegn Ými í kvöld eftir að hafa lent 4-0 undir. Liðið kom til baka og jafnaði leikinn í 4-4. Skallagrímur fer áfram samanlagt, 9-6.

Álftanes 3-1 ÍH (5-2)
1-0 Arnar Már Björgvinsson
2-0 Atli Freyr Ottesen Pálsson
3-0 Arnar Már Björgvinsson
3-1 Egill Örn Atlason

Reynir S. 3-3 KFS (9-3)

Ýmir 4-4 Skallagrímur (6-9)
1-0 Samúel Arnar Kjartansson
2-0 Hörður Magnússon
3-0 Samúel Arnar Kjartansson
4-0 Hörður Magnússon
4-1 Ísak Máni Sævarsson
4-2 Guillermo Lamarca
4-3 Guillermo Lamarca
4-4 Guillermo Lamarca

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haraldur Briem látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt
433Sport
Í gær

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Í gær

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk