fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Lagerback gagnrýndur – Bannaði strákunum að horfa á kvennalandsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. september 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lars Lagerback landsliðsþjálfari Noregs og fyrrum þjálfari Íslands er nokkuð harkalega gagnrýndur þar ytra þessa stundina.

Lagerback tók þá ákvörðun að banna leikmönnum karlalandsliðsins að fara að horfa á kvennalandsliðið í gær.

Noregur tryggði sig inn á HM í Frakklandi með því að vinna Holland í gær. Flestir bjuggust við að karlalandsliðið myndi mæta á svæðið enda hópurinn saman þessa dagana.

,,Ég vil óska norska liðinu til hamingju með sætið á HM, ég vil samt útskýra mál mitt. Það hefur fólk komið til mín og ég hef séð margar greinar þess efnis um að liðið hafi ekki mætt á leikinn þeirra, ég virði þær skoðanir en þetta var mín ákvörðun,“ sagði Lagerback.

Lagerback og félagar undirbúa sig undir leik gegn Kýpur í Þjóðardeildinni á heimavelli.

,,Það verður að vera almennilegur undirbúningur hjá okkur, ég taldi það ekki henta okkur að fara á völlinn. Það hefur ekki neitt með það að gera að við berum ekki virðingu fyrir stelpunum. Rútuferð, ekki neinn kvöldmatur á réttum tíma var ekki í lagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman