fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

15 ára strákur kom inná og var bestur á vellinum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. september 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Rochdale á Englandi spilaði við Bury í Checkatrade bikarnum á Englandi í gær. Rochdale leikur í þriðju efstu deild Englands.

Rochdale hafði betur í leiknum með tveimur mörkum gegn einu en bæði mörk liðsins komu í fyrri hálfleik.

Stuttu áður en liðið skoraði fyrra mark sitt hafði varnarmaðurinn Luke Matheson komið inná sem varamaður.

Matheson kom inná fyrir Connor Randall sem meiddist í byrjun leiks og gat ekki haldið áfram keppni.

Matheson varð í kjölfarið sá yngsti til að spila fyrir aðallið Rochdale en hann er aðeins 15 ára gamall og er fæddur árið 2002.

Matheson var að spila sinn fyrsta leik fyrir aðalliðið og átti hann frábæra innkomu. Hann var valinn maður leiksins í sigrinum.

Ljóst er að um gríðarlegt efni er að ræða en Matheson fagnar 16 ára afmæli sínu þann 2. október næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haraldur Briem látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt
433Sport
Í gær

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Í gær

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk