fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Mourinho: Veistu hvað þeir þurfa að borga mér mikið ef þeir reka mig?

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. september 2018 20:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur engar áhyggjur af því að hann verði rekinn frá félaginu.

Mourinho hefur verið orðaður við sparkið í sumar eftir erfiða byrjun á tímabilinu en United hefur tapað tveimur af fyrstu fjórum leikjum deildarinnar.

Mourinho hefur sjálfur engar áhyggjur en það er ekki langt síðan hann skrifaði undir nýjan samning.

Mourinho segir að United þyrfti að borga sér himinháa upphæð ef þeir ákveða að reka sig.

,,Þeir segja að starfið sé í hættu en ég held ekki. Ef þeir losa sig við mig, veistu hvað þeir þyrftu að borga mér mikið?” sagði Mourinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“
433Sport
Í gær

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring