fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Mætti oft fullur á æfingar – Félagið sagði hann meiddan

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adriano, fyrrum framherji Inter Milan, hefur opnað sig um tíma sinn hjá félaginu þar sem hann var í miklum erfiðleikum.

Adriano lék með Inter frá 2004 til 2009 áður en hann samdi við Flamengo í heimalandinu.

Eftir andlát föður leikmannsins byrjaði Adriano að drekka mikið áfengi og mætti oft fullur á æfingar.

,,Aðeins ég veit hversu mikið ég var að þjást. Andlát föður míns skildi eftir sig stórt gat og ég var mjög einmanna,” sagði Adriano.

,,Eftir dauða hans þá varð allt miklu verra því ég lifði í einangrun. Ég var einn á Ítalíu og var leiður og þunglyndur og þá byrjaði ég að drekka.”

,,Ég var bara ánægður þegar ég var að drekka. Ég gat ekki hætt og á endanum þá þurfti ég að fara annað.”

,,Ég mætti fullur á æfingar á morgnanna. Ég mætti alltaf þó að ég hafi verið ofurölvi. Inter sagði bara við fjölmiðla að ég væri meiddur.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Bakvörður gæti tekið við af Salah

Bakvörður gæti tekið við af Salah
433Sport
Í gær

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea
433Sport
Í gær

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Í gær

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?