fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Emery svaraði í síma blaðamanns – ,,Við erum í vinnunni“

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 20:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vantar ekki húmorinn í Unai Emery, stjóra Arsenal á Englandi en hann var í stuði á blaðamannafundi í dag.

Emery var mættur á blaðamannafund fyrir leik Arsenal um helgina er liðið mætir Cardiff í ensku úrvalsdeildinni.

Blaðamaður Daily Mail, Jonathan Spencer, gleymdi að setja símann sinn á ‘silent’ áður en fundurinn hófst.

Sími blaðamannsins hringdi því á miðjum fundinum beint fyrir framan Emery sem ákvað að svara.

,,Halló, ég heiti Unai Emery, hvernig hefur þú það? Við erum í vinnunni,” sagði Emery í símann áður en skellt var á.

Ansi skondið en myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Í gær

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Í gær

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 3 dögum

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“