fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Upplifði ömurlega tíma undir stjórn Emery

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. ágúst 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Moura, leikmaður Tottenham, upplifði hræðilega tíma undir stjórn Unai Emery hjá Paris Saitn-Germain.

Lucas var nánast ekkert notaður á öðru tímabili Emery hjá PSG og segir að hann hafi aldrei upplifað erfiðari tíma.

Lucas var svo seldur til Tottenham í janúarglugganum á þessu ári og skoraði tvennu í 3-0 sigri liðsins á Manchester United á mánudag.

,,Þetta var mjög erfitt. Þetta voru erfiðustu sjö mánuðir lífs míns,” sagði Lucas við ESPN.

,,Ég hafði átt gríðarlega gott tímabil árið áður og var næst markahæsti leikmaður liðsins á eftir Edinson Cavani.”

,,Svo á næsta tímabili fékk ég aldrei kallið. Ég mætti á æfingar en var aldrei notaður í lekjum. Ég fór bara heim.”

,,Þetta var mjög ertfitt en ég hélt áfram og lagði mig fram. Guð gaf mér svo bestu gjöf lífsins, son minn.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni