fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu atvikið – Gattuso sló ungan leikmann sem hélt á treyju Barcelona

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. ágúst 2018 09:15

Gennaro Gattuso.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gennaro Gattuso, stjóri AC Milan á Ítalíu, er þekktur fyrir það að vera ansi skapmikill en hann var það sem leikmaður á sínum tíma.

Gattuso nældi sér í ófá spjöld á ferlinum sem leikmaður en hann lék lengst með einmitt AC Milan.

Myndband af Gattuso fær nú að njóta sín á netinu þar sem hann slær ungan leikmann liðsins, Gabriele Bellodi eftir leik við Barcelona.

Bellodi hélt á treyju Barcelona fyrir framan myndavélarnar eftir viðureign liðanna í ICC æfingamótinu.

Gattuso var ekki sáttur við sinn mann að halda á treyju andstæðingsins og sló hann harkalega.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Í gær

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað