fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Bobby Madley var rekinn vegna Snapchat-skilaboða

433
Fimmtudaginn 30. ágúst 2018 11:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bobby Madley, fyrrverandi dómari í ensku úrvalsdeildinni, var rekinn vegna Snapchat-myndbands á dögunum. Það kom mörgum á óvart þegar tilkynnt var að Madley myndi ekki dæma í úrvalsdeildinni í vetur en hann hafði dæmt í deildinni frá 2013.

The Sun greinir frá því að Madley hafi verið rekinn eftir að Snapchat-myndband, þar sem hann virðist gera lítið úr fötluðum einstaklingum, fór í umferð.

Það var fyrr í þessum mánuði að tilkynnt var að Madley myndi hætta að dæma af persónulegum ástæðum. Það virðist ekki vera alveg rétt ef marka má The Sun. Madley er sagður hafa tekið mynd af fötluðum einstaklingi þar sem hann lét „móðgandi“ ummæli falla um viðkomandi.

Fylgjandi Madley á Snapchat tók skjáskot af skilaboðunum og sendi til yfirmanna hans hjá enska knattspyrnusambandið. Það varð til þess að Madley var rekinn.

Madley er sagður vera í viðræðum við forsvarsmenn norsku úrvalsdeildarinnar um að taka að sér dómgæslu þar. Madley, sem er 32 ára, á norska unnustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni