fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Óli Jó: Erfitt þegar þeir tíma ekki að bleyta völlinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. ágúst 2018 21:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, viðurkennir það að sínir menn hafi oft spilað betur en í 1-1 jafntefli við Stjörnuna í kvöld.

Óli var ekki ánægður með sína menn í fyrri hálfleik en liðið komst þó snemma yfir er Kristinn Freyr Sigurðsson skoraði.

,,Mér fannst við ekki alveg nógu góðir, sérstaklega í fyrri hálfleik. Það var eins og við værum að bíða eftir einhverju, kannski eftir að leikurinn væri búinn?” sagði Ólafur við Stöð 2 Sport.

,,Við vorum yfir í leiknum seinni partinn í síðari hálfleik en svona er þetta, tvö frábær lið og það þarf lítið til að tapa leiknum svo menn voru varkárir. Þeir sóttu ekki sigurinn frekar en við.”

,,Þetta er mjög erfiður völlur að koma á og sérstaklega þegar þeir tíma ekki að bleyta hann. Maður skilur það ekki en svona er þetta í Garðabænum víst.”

,,Ég vil ekki komast yfir snemma í leikjum því þá byrja menn að bíða og hanga og menn detta úr balance. Þetta voru frábær úrslit og tvö frábær lið.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Í gær

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Í gær

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“