fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Tottenham fór illa með Manchester United á Old Trafford

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United 0-3 Tottenham
0-1 Harry Kane(50′)
0-2 Lucas(52′)
0-3 Lucas(84′)

Manchester United tapaði sínum öðrum leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið fékk Tottenham í heimsókn.

Leikur kvöldsins var mjög fjörugur en ekkert mark var skorað fyrr en í byrjun síðari hálfleiks.

Harry Kane kom þá boltanum í netið fyrir gestina en hann skoraði þá falleg skallamark eftir hornspyrnu.

Aðeins tveimur mínútum síðar komst Tottenham í 2-0 er Brassinn Lucas Moura skoraði eftir fína sókn.

Lucas bætti svo við sínu öðru marki þegar sex mínútur voru eftir en hann fór þá illa með Chris Smalling í vörn United og skoraði framhjá David de Gea.

Lokastaðan á Old Trafford 3-0 fyrir Tottenham sem er með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“