fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Lið helgarinnar á Englandi – Tveir frá Chelsea og Liverpool

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikmenn Chelsea og tveir leikmenn Liverpool komast í lið helgarinnar hjá the BBC sem birt var í gær.

Chelsea vann 2-1 sigur á Newcastle í gær á meðan Liverpool vann 1-0 sigur á Brighton á laugardag.

Þeir Marcos Alonso og Eden Hazard hjá Chelsea fá pláss að þessu sinni sem og Trent-Alexander Arnold og James Milner hjá Liverpool.

Einnig eru tveir leikmenn Fulham í liðinu en liðið vann flottan 4-2 sigur á Crystal Palace í gær.

Aleksandar Mitrovic setti tvennu fyrir Fulham í þeim leik og fær pláss. Einnig er Jean-Michel Seri á miðjunni.

Hér má sjá liðið í heild sinni.

Garth's team of the week: Rui Patricio, Trent Alexander-Arnold, Aymeric Laporte, Harry Maguire, Ryan Bertrand, Jean Michael Seri, James Milner, Marcos Alonso, Eden Hazard, Aleksandar Mitrovic, Roberto PereyraGarth's team of the week: Rui Patricio, Trent Alexander-Arnold, Aymeric Laporte, Harry Maguire, Ryan Bertrand, Jean Michael Seri, James Milner, Marcos Alonso, Eden Hazard, Aleksandar Mitrovic, Roberto Pereyra

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“