fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Annar Guðjohnsen skrifar undir hjá Real Madrid

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 17:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt að gerast í Guðjohnsen fjölskyldunni þessa dagana en í henni eru margir efnilegir knattspyrnumenn.

Eiður Smári Guðjohnsen er af mörgum talinn besti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi og á að baki leiki fyrir lið eins og Chelsea og Barcelona.

Sonur Eiðs, Andri Lucas Guðjohnsen, gerði samning við spænska stórliðið Real Madrid á dögunum.

Bróðir Andra, Daníel Tristan Guðjohnsen hefur nú fylgt bróður sínum og hefur einnig skrifað undir á Santiago Bernabeu.

Leikmennirnir tveir eru því komnir í frábæra akademíu þar sem mörg stór nöfn hafa áður spilað.

Þess má geta að eldri bróðir þeira, Sveinn Aron Guðjohnsen, leikur með Spezia á Ítalíu og frændi þeirra, Arnór Borg Guðjohnsen, spilar með Swansea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“