fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Carragher velur bestu varnarmenn í sögu úrvalsdeildarinnar – Adams á toppnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Adams, fyrrum varnarmaður Arsenal, er sá besti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar að mati Jamie Carragher.

Carragher svaraði TeamFA á Twitter í gær þar sem þeir báðu fylgjendur sína um að velja bestu varnarmenn deildarinnar.

Adams kom til greina ásamt þeim Vincent Kompany, John Terry, Rio Ferdinand og Carragher sjálfum.

Carragher setur sjálfan sig í síðasta sæti listanns en Terry er í öðrui sætinu, Kompany í þriðja og Ferdinand í því fjórða.

Terry vann flesta titla af þessum fimm leikmönnum en hann lék allan sinn feril með Chelsea.

Hér má sjá svar Carragher.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Seldur eftir mislukkað ár í London

Seldur eftir mislukkað ár í London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað
433Sport
Í gær

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli
433Sport
Í gær

Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur

Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur
433Sport
Í gær

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening