fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Arsenal vann sinn fyrsta sigur – Fjögur rauð í jafn mörgum leikjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 16:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í dag en liðið fékk West Ham í heimsókn á Emirates völlinn.

Það var boðið upp á andi fjörugan leik en West Ham komst yfir er Marko Arnautovic kom boltanum í netið.

Arsenal svaraði þó stuttu síðar með marki frá Nacho Monreal áður en að sjálfsmark frá Issa Diop kom liðinu yfir. Danny Welbeck gerði svo út um leikinn í uppbótartíma.

Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp mark fyrir Everton sem gerði 2-2 jafntefli við Bournemouth þar sem tvö rauð spjöld komu við sögu.

Everton kom í 2-0 í leiknum þrátt fyrir rautt spjald Richarlison en eftir fyrra mark liðsins fékk Adam Smith einnig beint rautt spjald hjá Bournemouth sem tókst síðar að jafna leikinn.

Það var annað rautt spjald á boðstólnum á St. Mary’s þar sem Harry Maguire tryggði Leicester 2-1 sigur með marki í uppbótartíma.

Pierre-Emile Hojberg hafði fengið rautt spjald hjá Southampton stuttu áður en hann fékk tvö gul spjöld.

Fjórða rauða spjald dagsins kom þá í viðureign Huddersfield og Cardiff en Jonathan Hogg hjá Huddersfield fékk það í markalausu jafntefli.

Arsenal 3-1 West Ham
0-1 Marko Arnautovic(25′)
1-1 Nacho Monreal(30′)
2-1 Issa Diop(sjálfsmark, 70′)
3-1 Danny Welbeck(92′)

Bournemouth 2-2 Everton
0-1 Theo Walcott(56′)
0-2 Michael Keane(66′)
1-2 Joshua King(víti, 75′)
2-2 Nathan Ake(79′)

Southampton 1-2 Leicester
1-0 Ryan Bertrand(52′)
1-1 Demarai Gray(56′)
1-2 Harry Maguire(93′)

Huddersfield 0-0 Cardiff

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Seldur eftir mislukkað ár í London

Seldur eftir mislukkað ár í London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað
433Sport
Í gær

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli
433Sport
Í gær

Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur

Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur
433Sport
Í gær

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening