fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Raggi Sig hættur við að hætta – Mættur aftur í landsliðið

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson er í landsliðshópi Íslands sem mætir Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni í næsta mánuði.

Raggi gaf það út eftir HM í Rússlandi í sumar að hann væri búinn að leggja landsliðsskóna á hilluna.

Erik Hamren, nýr þjálfari landsliðsins, hefur þó tekist að sannfæra Ragga um að spila áfram en þeir áttu gott spjall fyrir um viku síðan.

,,Ég hringdi í hann og ræddi málin. Ég sagði honum hver mín ósk væri,“ sagði Hamren í dag.

,,Það mikilvægasta að mínu mati er hans hugarfar. Ég sagði það við suma blaðamenn síðast við vorum hérna að þetta þyrfti að koma frá hans hjarta.“

,,Ég ræddi aðeins einu sinni við hann og Freyr ræddi aðeins við hann líka. Fyrir viku síðan þá var hann að hugsa málið og gaf okkur jákvætt svar. Hann vill mikið vera hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Luke Littler með ráð fyrir United: ,,Þurfum að taka hann af þeim“

Luke Littler með ráð fyrir United: ,,Þurfum að taka hann af þeim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta viss um að Gyokores geri meira í næsta leik

Arteta viss um að Gyokores geri meira í næsta leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa mynd frá Manchester – Mátti ekki kaupa treyju fyrir soninn

Enginn skilur neitt eftir þessa mynd frá Manchester – Mátti ekki kaupa treyju fyrir soninn
433Sport
Í gær

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR
433Sport
Í gær

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa
433Sport
Í gær

Þremenningunum bannað að æfa með United

Þremenningunum bannað að æfa með United
433Sport
Í gær

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar
433Sport
Í gær

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári