fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

,,Enginn leikmaður United kæmist í lið Liverpool“

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Saunders, fyrrum leikmaður Liverpool, telur að enginn leikmaður Manchester United kæmist í lið Liverpool í dag.

United hefur eytt miklu í leikmenn síðan Sir Alex Ferguson yfirgaf félagið en öll kaupin hafa alls ekki gengið upp.

,,Myndi einhver af þessum leikmönnum komast í lið Liverpool?“ sagði Saunders við TalkSport.

,,Ég er ekki að hrauna yfir Manchester United og vel ekki Liverpool því ég spilaði fyrir þá heldur því þeir eru eitt besta liðið á þessu ári.“

,,United hefur eytt 711 milljónum punda síðan Sir Alex Ferguson hætti og þeir eru örugglega ekki með einn leikmann sem kæmist í lið Liverpool.“

,,De Gea fram yfir Alisson? Kannski. Paul Pogba? Kannski en miðað við það sem er í gangi hjá honum er ég ekki viss um að ég tæki hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta viss um að Gyokores geri meira í næsta leik

Arteta viss um að Gyokores geri meira í næsta leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liðsfélagi Isak vorkennir honum – ,,Svo ánægður að vera laus við svona“

Liðsfélagi Isak vorkennir honum – ,,Svo ánægður að vera laus við svona“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR
433Sport
Í gær

Manchester United nú orðað við Isak

Manchester United nú orðað við Isak
433Sport
Í gær

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári
433Sport
Í gær

Kveðja enska boltann eftir 105 ár – Núll krónur í bankanum

Kveðja enska boltann eftir 105 ár – Núll krónur í bankanum