fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

VAR notað í fjórum leikjum á Englandi í lok mánaðarins

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. ágúst 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndbandstæknin VAR vakti mikla athygli á HM í Rússlandi í sumar þar sem hún þótti koma vel út.

Búist er við að VAR verði notað í flestum stærstu deildum Evrópu á næstu árum og einnig á Englandi.

Búið er að opinbera það að VAR verði notað í næstu umferð enska deildarbikarsins en fjórir leikir urðu fyrir valinu.

VAR hefur aldrei verið notað í nokkrum leikjum í einu á Englandi en það verður nú prófað í fyrsta sinn.

Það eru ekki allir sammála um hvort að VAR eigi heima í knattspyrnu eða ekki en leikurinn er stöðvaður í stutta stund þar sem dómarar fara yfir atvik sem gerast í leiknum.

VAR verður notað í næstu umferð deildarbikarsins og urðu þessir leikir fyrir valinu. Umferðin fer fram 28. og 29. ágúst.

Brighton – Southampton
Fulham – Exeter
Leicester – Fleetwood
Everton – Rotherham

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Greina frá andláti í kjölfar skelfilegs bílslyss

Greina frá andláti í kjölfar skelfilegs bílslyss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening
433Sport
Í gær

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“
433Sport
Í gær

Hato staðfestur hjá Chelsea

Hato staðfestur hjá Chelsea