fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Mane þurfti að opinbera sannleikann – ,,Þeir voru að herma eftir mér“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. ágúst 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, leikmaður Liverpool, vakti athygli á síðustu leiktíð er hann virtist alltaf herma eftir liðsfélögum sínum Roberto Firmino og Philippe Coutinho er þeir fögnuðu mörkum.

Mane segir þó að það sé ekki rétt og að það sé hann sem sé að finna upp þessi fögn á æfingasvæðinu.

,,Stuðningsmennirnir eiga skilið að fá að vita sannleikann. Firmino hermir eftir mér, ekki öfugt!“ sagði Mane.

,,Ég byrjaði á sparkinu. Við reyndum það á æfingu. Hann skoraði og ég var fyrir aftan hann þegar hann fagnaði.“

,,Dansinn sem ég, Philippe og Bobby tókum var líka eftir mig!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Greina frá andláti í kjölfar skelfilegs bílslyss

Greina frá andláti í kjölfar skelfilegs bílslyss
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli
433Sport
Í gær

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall