fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Ráða ekki við Jón Daða – Kominn með tvö mörk

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. ágúst 2018 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson, landsliðsframherji, spilar með Reading í ensku Championship-deildinni en hann kom þangað frá Wolves.

Jón Daði var í byrjunarliði Reading í kvöld gegn Blackburn en liðið hefur farið erfiðlega af stað í sumar.

Reading var án stiga eftir þrjá leiki fyrir leik kvöldsins en staðan er 2-0 fyrir gestunum  er 30 mínútur eru búnar af leiknum.

Leikmenn Blackburn ráða einfaldlega ekki við Jón Daða sem er búinn að skora tvö mörk í fyrri hálfleik.

Jón Daði gerði fyrra mark sitt á 12. mínútu leiksins og það síðara á 26. mínútu. Vonandi fyrir okkar mann þá nær hann þrennunni enda nóg eftir af leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa mynd frá Manchester – Mátti ekki kaupa treyju fyrir soninn

Enginn skilur neitt eftir þessa mynd frá Manchester – Mátti ekki kaupa treyju fyrir soninn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR
433Sport
Í gær

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Í gær

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Í gær

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar
433Sport
Í gær

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári