fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Gylfi er nýjasti fuglinn í Angry Birds

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. ágúst 2018 11:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður, hefur byrjað tímabilið vel en hann leikur nú undir stjórn Marco Silva.

Gylfi var keyptur til Everton síðasta sumar frá Swansea en hann kostaði liðið yfir 40 milljónir punda.

Aðal styrktaraðili Everton eru fuglarnir í Angry Birds en þann tölvuleik ættu flestir að þekkja.

Angry Birds er gríðarlega vinsæll leikur á snjallsímum og hefur lengi verið en margar milljónir spila reglulega.

Nú er búin að hanna fyrstu knattspyrnumennina í leiknum og er Gylfi einn af þeim ásamt Theo Walcott og Cenk Tosun!

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa mynd frá Manchester – Mátti ekki kaupa treyju fyrir soninn

Enginn skilur neitt eftir þessa mynd frá Manchester – Mátti ekki kaupa treyju fyrir soninn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR
433Sport
Í gær

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Í gær

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Í gær

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar
433Sport
Í gær

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári