Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður, hefur byrjað tímabilið vel en hann leikur nú undir stjórn Marco Silva.
Gylfi var keyptur til Everton síðasta sumar frá Swansea en hann kostaði liðið yfir 40 milljónir punda.
Aðal styrktaraðili Everton eru fuglarnir í Angry Birds en þann tölvuleik ættu flestir að þekkja.
Angry Birds er gríðarlega vinsæll leikur á snjallsímum og hefur lengi verið en margar milljónir spila reglulega.
Nú er búin að hanna fyrstu knattspyrnumennina í leiknum og er Gylfi einn af þeim ásamt Theo Walcott og Cenk Tosun!
Þetta má sjá hér.
? | Introducing the first footballers to feature in @AngryBirds…
Gylfi Sigurdsson, @CenkTosun_ and @TheoWalcott!
Download Angry Birds Evolution now to play ➡️ https://t.co/XbbnFhdjMG pic.twitter.com/3JcJjF5BM7
— Everton (@Everton) 22 August 2018