fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Fagn Klopp vakti mikla athygli – ,,Ég ræð ekki hvernig ég fagna“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. ágúst 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur tjáð sig um fagnið fræga sem hann bauð upp á í leik gegn West Ham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Klopp fagnaði öðru marki Liverpool á mjög undarlegan hátt en hann segist sjálfur ekki geta stjórnað því hvernig hann fagnar mörkum.

,,Þetta er orðið ‘GIF’. Þú getur sent þetta sem skilaboð ef einhver er að fagna marki á klikkaðan hátt. Það er ekki of gaman,“ sagði Klopp.

,,Þegar ég sá þetta þá vissi ég ekki af þessu. Mér leið ekki eins og þetta væri svona furðulegt þegar ég fagnaði.“

,,Þetta kom mér á óvart. Ég held að þetta hafi gerst í öðru markinu. Ef þú ert ekki ánægður með að ná tveggja marka forystu rétt fyrir leikhlé þá er eitthvað að þér.“

,,Ef ég gæti ráðið því hvernig ég fagna mörkunum þá myndi ég líta allt öðruvísi út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa mynd frá Manchester – Mátti ekki kaupa treyju fyrir soninn

Enginn skilur neitt eftir þessa mynd frá Manchester – Mátti ekki kaupa treyju fyrir soninn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR
433Sport
Í gær

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Í gær

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Í gær

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar
433Sport
Í gær

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári