fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Rúnar Alex hélt hreinu – Kolbeinn ekki með

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. ágúst 2018 20:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson var á sínum stað í dag er lið Dijon mætti Nantes í frönsku úrvalsdeildinni.

Rúnar hefur byrjað báða deildarleiki Dijon til þessa en hann fékk á sig eitt mark í sigri á Montpellier í fyrstu umferð.

Rúnar hélt svo hreinu í leik kvöldsins er Dijon vann góðan 2-0 heimasigur á Nantes í annarri umferð.

Kolbeinn Sigþórsson var hvergi sjáanlegur hjá Nantes sem er án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar.

Rúnar var valinn í lið vikunnar hjá L’Equipe fyrir fyrstu umferð deildarinnar og var frammistaða hans í kvöld einnig góð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Verður launahæsti leikmaður liðsins en fær þrefalt lægri laun en Messi

Verður launahæsti leikmaður liðsins en fær þrefalt lægri laun en Messi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Isak löngu búinn að samþykkja samning Liverpool

Isak löngu búinn að samþykkja samning Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Orri skoraði úr ‘Panenka’ vítaspyrnu – Sjáðu markið

Orri skoraði úr ‘Panenka’ vítaspyrnu – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nefna þrjá sem Liverpool mun losa í sumar

Nefna þrjá sem Liverpool mun losa í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Frá Bayern Munchen til Everton

Frá Bayern Munchen til Everton
433Sport
Í gær

Hafa rætt við leikmann Liverpool

Hafa rætt við leikmann Liverpool
433Sport
Í gær

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Xhaka

Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Danirnir kynna Jóhannes til leiks

Danirnir kynna Jóhannes til leiks