fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Mourinho segist aðeins hafa sektað einn leikmann síðan hann kom

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 17:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, lét athyglisverð ummæli falla á dögunum.

,,Það eru hlutir sem ég get sagt og hlutir sem ég get ekki sagt, annars verð ég sektaður af félaginu,“ sagði Pogba.

Frakkinn er sagður ósáttur undir stjórn Jose Mourinho en passar sig á því hvað hann segir í fjölmiðlum.

Mourinho var spurður út í þessi ummæli í dag en hann segir að það sé ekki auðvelt að fá sekt hjá félaginu.

,,Ég hef verið hérna í tvö ár og nokkra mánuði og eini leikmaðurinn sem hefur verið sektaður er Anthony Martial svo það er ekki auðvelt að fá sekt hér,“ sagði Mourinho.

Martial var sektaður fyrr í sumar er hann mætti of seint til æfinga eftir að hafa verið viðstaddur fæðingu sonar síns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pope fer líklega á bekkinn hjá Newcastle

Pope fer líklega á bekkinn hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Everton þriðja félagið sem selur kvennaliðið

Everton þriðja félagið sem selur kvennaliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United
433Sport
Í gær

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Í gær

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við