fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Ramos svarar Klopp fullum hálsi: Hann þekkir það að tapa úrslitaleikjum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 17:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var allt annað en ánægður með varnarmanninn Sergio Ramos eftir úrslit Meistaradeildarinnar í maí.

Klopp vill meina að Ramos hafi viljandi reynt að meiða mikilvægasta leikmann Liverpool, Mohamed Salah í leiknum.

Salah fór af velli meiddur í fyrri hálfleik eftir viðskipti við Ramos og hikaði Þjóðverjinn ekki við að ásaka varnarmanninn.

Ramos hefur nú svarað Klopp og segir að hann noti þetta sem mögulega afsökun eftir að hafa tapað þónokkrum úrslitaleikjum í gegnum tíðina.

,,Þetta er ekki fyrsti úrslitaleikurinn sem hann tapar og kannski vill hann nota þetta sem afsökun,“ sagði Ramos.

,,Sumir af okkur hafa spilað í hæsta gæðaflokki í mjög mörg ár en ég er ekki viss um að hann geti sagt það sama.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Áhorfendamet féll á EM
433Sport
Í gær

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar