fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Jói Berg sendir kveðju á Albert: Get ekki beðið eftir að sjá þig spila

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 16:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson skrifaði í dag undir samning við lið AZ Alkmaar í Hollandi en félagið staðfesti það nú rétt í þessu.

Albert gerir fjögurra ára samning við AZ en hann hefur undanfarin þrjú ár verið á mála hjá PSV Eindhoven.

Tækifærin voru þó af skornum skammti í aðalliðinu og vildi Albert fara í nýtt lið þar sem hann myndi spila stærra hlutverk.

Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley, sendi Alberti kveðju í dag eftir undirskriftina.

Jói Berg þekkir hollenska félagið vel en hann spilaði þar í fimm ár við góðan orðstír áður en hann gekk í raðir Charlton.

,,Þetta er frábært félag með frábæra stuðningsmenn og ég veit að þú munt njóta þess að spila fótbolta þarna,“ sagði Jói á meðal annars.

,,Ég veit að stuðningsmennirnir munu hafa gaman að því að horfa á þig spila fótbolta því ég veit að þú ert frábær leikmaður.“

,,Ég get ekki beðið eftir því að sjá leiki með liðinu, það var kominn tími á að íslenskur leikmaður myndi spila fyrir aðalliðið þar aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Áhorfendamet féll á EM
433Sport
Í gær

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar