fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Enn eitt áfallið fyrir spænska landsliðið

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margar breytingar að eiga sér stað í spænska landsliðinu en liðinu vegnaði ekki vel á HM í sumar.

Andres Iniesta gaf það út fyrr á árinu að hann væri hættur með landsliðinu eftir 131 leik fyrir þjóð sína.

Um helgina tjáði varnarmaðurinn Gerard Pique aðdáendum sínum það að hann hafi ákveðið að fylgja Iniesta og hefur leikið sinn síðasta landsleik.

Í dag bárust þá þær fréttir að miðjumaðurinn David Silva er einnig hættur en hann lék 125 landsleiki á ferlinum.

Silva ætlar að einbeita sér algjörlega að Manchester City á Englandi og hættir með landsliðinu eftir 12 ára feril.

Silva er 32 ára gamall miðjumaður en hann skoraði 35 mörk í 125 landsleikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni