fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Enn eitt áfallið fyrir spænska landsliðið

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margar breytingar að eiga sér stað í spænska landsliðinu en liðinu vegnaði ekki vel á HM í sumar.

Andres Iniesta gaf það út fyrr á árinu að hann væri hættur með landsliðinu eftir 131 leik fyrir þjóð sína.

Um helgina tjáði varnarmaðurinn Gerard Pique aðdáendum sínum það að hann hafi ákveðið að fylgja Iniesta og hefur leikið sinn síðasta landsleik.

Í dag bárust þá þær fréttir að miðjumaðurinn David Silva er einnig hættur en hann lék 125 landsleiki á ferlinum.

Silva ætlar að einbeita sér algjörlega að Manchester City á Englandi og hættir með landsliðinu eftir 12 ára feril.

Silva er 32 ára gamall miðjumaður en hann skoraði 35 mörk í 125 landsleikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“