fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Gascoigne neitar því að hafa verið fullur í beinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 11:00

Paul Gascoigne.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Gascoigne, fyrrum landsliðsmaður Englands, var gestur í sjónvarpsþættinum Soccer AM um helgina.

Gascoigne yfirgaf hins vegar þáttinn snemma eða eftir 45 mínútur og fengu áhorfendur þá útskýringu að honum hafi ekki liðið of vel.

Margir byrjuðu þá að tala um að Gascoigne hafi verið drukkinn í þættinum en hann hefur lengi glímt við áfengisvandamál.

Fólk talaði um að það hafi verið erfitt að skilja sumt af því sem Gascoigne hafði að segja og að hann hafi verið undir áhrifum.

Þessi litríki karakter hefur nú svarað fyrir sig en honum leið ekki vel eftir að hafa tekið inn svefntöflur.

Gascoigne á erfitt með svefn og tekur töflurnar vegna þess og greindi hann frá því á Twitter síðu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Prakkarar náðu að plata sambandið – Sendu inn umsókn frá Xavi og Guardiola

Prakkarar náðu að plata sambandið – Sendu inn umsókn frá Xavi og Guardiola
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu
433Sport
Í gær

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið
Sport
Í gær

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu