fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Albert mögulega á leið til Tékklands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 20:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson, leikmaður PSV Eindhoven, gæti verið á förum frá félaginu í sumar.

Hollenskir miðlar greina frá því í kvöld að Albert sé á óskalista Slavia Prague sem er eitt stærsta lið Tékklands.

Samkvæmt fréttum er Albert fáanlegur fyrir rúmlega eina milljón evra en hann var ekki í leikmannahópi liðsins gegn Utrecht í gær.

Albert hafnaði samningstilboði PSV í júní en hann vill fá meiri spilatíma en hann fékk á síðustu leiktíð.

Albert hefur vakið athygli annarra liða en hann var frábær fyrir varalið PSV, Jong PSV sem spilar í næst efstu deild.

Talið er ólíklegt að Albert verði lánaður til annars liðs og gæti hann því verið á förum endanlega í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Prakkarar náðu að plata sambandið – Sendu inn umsókn frá Xavi og Guardiola

Prakkarar náðu að plata sambandið – Sendu inn umsókn frá Xavi og Guardiola
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu
433Sport
Í gær

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið
Sport
Í gær

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu