fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Staðfesta að Erik Hamren taki við íslenska landsliðinu

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. ágúst 2018 21:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren verður nýr landsliðsþjálfari Íslands en þetta kemur fram í kvöld. Hamren hefur undanfarið starfað hjá liði Mamelodi Sundowns í Suður-Afríku.

Mamelodi staðfesti það á Twitter síðu sinni í kvöld að Hamren væri hættur hjá félaginu til þess að taka við íslenska landsliðinu.

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, staðfesti það á dögunum að viðræður við þann sænska Hamren hafi átt sér stað.

Hamren hefur starfað sem yfirmaður knattspyrnumála í Suður-Afríku en hann þjálfaði sænska landsliðið frá 2009 til 2016.

,,Mamelodi Sundowns staðfestir það að Erik Hamren hafi verið leystur undan samning svo hann geti tekið við sem landsliðsþjálfari Íslands sem tók þátt á HM í Rússlandi í sumar,“ kom fram í færslu félagsins.

Einnig er Hamren þakkað fyrir vel unnin störf hjá félaginu og óskar liðið honum góðs gengi í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“