fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndina – Andri Lucas Guðjohnsen skrifaði undir hjá Real Madrid

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. ágúst 2018 17:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 16 ára gamli Andri Lucas Guðjohnsen hefur gert samning við spænska stórliðið Real Madrid.

Þetta staðfesti móðir leikmannsins, Ragnhildur Sveinsdóttir, á Instagram síðu sinni nú í kvöld.

Andri er talinn gríðarlega efnilegur leikmaður en hann var áður partur af akademíu Espanyol.

Andri er sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, fyrrum leikmanns Barcelona og markahæsta leikmanns í sögu íslenska landsliðsins.

,,Ég er svo ótrúlega stolt af stráknum mínum sem skrifaði í dag undir samning við Real Madrid,“ skrifaði Ragnhildur á Instagram.

,,Það er klikkað hvað ég er ánægð fyrir hans hönd og til hamingju, ég veit hversu hart þú hefur lagt að þér og munt halda áfram að gera það. Framtíðin er björt.“

Andri er sóknarmaður eins og pabbi sinn var en hann er einnig fyrirliði U17 landsliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“