fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Magnaður Zlatan tryggði Galaxy sigur – Raðar inn mörkum

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júlí 2018 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður LA Galaxy, hefur byrjað frábærlega í Bandaríkjunum en hann fór þangað í mars.

Zlatan var á mála hjá Manchester United áður en hann samdi við Galaxy en hann er 36 ára gamall í dag.

Framherjinn er þó enn í frábæru formi og skoraði þrennu fyrir Galaxy í nótt er liðið mætti Orlando City.

Zlatan og félagar unnu 4-3 sigur í afar skemmtilegum leik og skoraði sá sænski þrennu.

Orlando leiddi 3-2 í síðari hálfleik er Zlatan tók málin í sínar hendur og skoraði tvö mörk með stuttu millibili til að tryggja Galaxy sigur.

Zlatan hefur leikið 17 leiki fyrir Galaxy í MLS deildinni og hefur skorað í þeim 15 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Birnir Breki til ÍA

Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd
433Sport
Í gær

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum
433Sport
Í gær

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna
433Sport
Í gær

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard
433Sport
Í gær

Með ótrúlegt fjármagn miðað við lið í næst efstu deild

Með ótrúlegt fjármagn miðað við lið í næst efstu deild