fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Segist vera eins og Cristiano Ronaldo í sínu liði

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin-Prince Boateng, leikmaður Sassuolo á Ítalíu, líkir sjálfum sér við Cristiano Ronaldo, leikmann Juventus.

Boateng er líklega stærsta stjarna Sassuolo en hann gekk í raðir ítalska félagsins frá Frankfurt í Þýskalandi.

Ronaldo gekk þá í raðir Juventus frá Real Madrid í sumar en þeir eru líklega tvær stærstu stjörnur sinna liða.

,,Er ég Cristiano Ronaldo í liði Sassuolo? Já, kannski en ég þarf ennþá að skora 500 mörk í viðbót,“ sagði Boateng.

,,Ég væri til í að sigra hann en fyrst þá þarftu að vinna Juventus og þeir eru með mjög góða leikmenn.“

,,Ég get ekki gert það einn, ég þarf hjálp frá liðsfélögunum. Ég get ekki gert þetta sjálfur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Madueke ferðast ekki með Arsenal
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu