fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Real Madrid gæti borgað 80 milljónir fyrir fyrrum framherja liðsins

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid á Spáni er að leita að leikmanni til að taka við af Cristiano Ronaldo sem fór til Juventus í sumar.

Margir leikmenn hafa verið orðaðir við Real og þá sérstaklega Eden Hazard, stjarna Chelsea á Englandi.

Nú er greint frá því að Real sé óvænt að undirbúa tilboð í Rodrigo, fyrrum framherja Bolton á Englandi.

Rodrigo er á mála hjá Valencia þessa stundina og er félagið talið vilja 80 milljónir evra fyrir þennan 27 ára gamla leikmann.

Rodrigo byrjaði ferilinn einmitt í unglingaliði Real en hann skoraði 19 mörk fyrir Valencia á síðustu leiktíð er liðið hafnaði í fjórða sæti deildarinnar.

Rodrigo fékk aldrei séns með aðalliði Real og var seldur til Benfica árið 2010 áður en hann var lánaður til Bolton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Madueke ferðast ekki með Arsenal
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu