fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Þetta er ástæðan fyrir því að Liverpool hafði betur gegn Real

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. júlí 2018 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid á Spáni hafði áhuga á að fá markvörðinn Alisson í sínar raðir í sumar frá Roma á Ítalíu.

Real leitar að nýjum markverði fyrir næsta tímabil en horfir nú til Thibaut Courtois hjá Chelsea.

Alisson ákvað á endanum að semja við Liverpool en hann kostaði félagið 67 milljónir punda.

Real átti í raun aldrei möguleika á að fá Alisson en liðið var aðeins tilbúið að borga 35 milljónir punda fyrir Brassann.

Liverpool hefur undanfarna sex mánuði reynt að fá Alisson samkvæmt brasilíska miðlinum Globo Esporte.

Enska liðið var tilbúið að borga þann pening sem Roma vildi fá fyrir Alisson og er hann nú dýrasti markvörður sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur