fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Ronaldo spurði Neymar út í leikaraskapinn – Þetta er svarið sem hann fékk

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldo, fyrrum leikmaður Real Madrid og Brasilíu, segir að hann hafi rætt við landa sinn Neymar fyrir nokkrum árum og spurt hann út í af hverju hann fer oft auðveldlega niður í leikjum.

Neymar er oft ásakaður um það að henda sér auðveldlega í grasið og var mikið talað um það á HM í Rússlandi í sumar.

Ronaldo segir að Neymar sé að reyna að koma í veg fyrir alvarleg meiðsli og viðurkennir að hann hafi lent í svipaðri stöðu á sínum ferli.

,,Ég spurði hann út í þetta fyrir fimm árum og hann útskýrði það fyrir mér að það sé oft sparkað í hann og þá bregst hann svona við til að koma í veg fyrir frekara högg,“ sagði Ronaldo.

,,Það var líka þannig hjá mér. Mér leið oft eins og það væri ekki komið heiðarlega fram við mig þegar það var ítrekað sparkað í mig og dómarinn flautaði ekki.“

,,Neymar verður að hafa betri stjórn á tilfinningunum í leikjum. Hann tekur of mikla áhættu með að fá gul spjöld. Hann þarf að nýta sér þessa neikvæðni betur og sýna meiri illsku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tíðindi frá Englandi – United með nýtt tilboð í Mbeumo sem gæti endað í 70 milljónum punda

Tíðindi frá Englandi – United með nýtt tilboð í Mbeumo sem gæti endað í 70 milljónum punda
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klásúla í samningi Martinez – United tilbúið að borga meira til að skipta greiðslum

Klásúla í samningi Martinez – United tilbúið að borga meira til að skipta greiðslum