fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Sjáðu laun Ronaldo í tölum – Ótrúleg upphæð

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja það að Cristiano Ronaldo muni fá vel borgað hjá sínu nýja félagi.

Ronaldo skrifaði í gær undir samning við Juventus og mun leika á Ítalíu næstu fjögur árin.

Ronaldo fær launahækkun á Ítalíu en hann fær borgað 510 þúsund pund á viku.

Það eru gríðarlega há laun en Ronaldo fær 72 þúsund pund fyrir dagsverk.

Það eru fáir sem fá jafn vel borgað í íþróttaheiminum og Portúgalinn en hann er ein stærsta íþróttastjarna heims.

Hér má sjá laun Ronaldo í tölum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Syrgir móður sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann