fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Fótboltinn er ekki á heimleið – Króatía í úrslit HM í fyrsta sinn í sögunni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Króatía 2-1 England
0-1 Kieran Trippier(5′)
1-1 Ivan Perisic(65′)
2-1 Mario Mandzukic(108′)

Króatía hefur tryggt sér sæti í úrslitaleik HM í Rússlandi en liðið mætti Englandi í undanúrslitum í kvöld.

Englendingar byrjuðu leikinn mjög vel og eftir fimm mínútur var staðan orðin 1-0.

Kieran Trippier skoraði þá eitt af mörkum mótsins til þessa en hann smellti boltanum fallega í netið úr aukaspyrnu.

Staðan var 1-0 þar til á 65. mínútu leiksins er Ivan Perisic jafnaði metin fyrir Króatíu eftir fyrirgjöf Sime Vrsaljko.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í venjulegum leiktíma og þurftu liðin því að fara í framlengingu.

Þar var eitt mark skorað en það gerðu þeir króatísku er Mario Mandzukic kom boltanum í netið.

Það dugði til sigurs fyrir Króatana og spilar liðið við við Frakkland í úrslitum mótsins en þetta er í fyrsta sinn sem liðið kemst í alla leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt