fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Leikmaður Englands brjálaðist eftir ferð í Ikea – Ætlaði að hefna sín á Svíum

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. júlí 2018 16:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið tryggði sér farseðilinn í undanúrslitum HM í Rússlandi í dag er liðið mætti því sænska.

Tvö mörk voru skoruð í leiknum í dag en þeir Harry Maguire og Dele Alli gerðu mörkin fyrir England.

Maguire hefur komið sterkur inn í enska landsliðið en hann var keyptur til Leicester City síðasta sumar.

Twitter-færsla sem Maguire birti árið 2016 er nú mjög vinsæl en hann hafði þá gert sér leið í Ikea sem eins og flestir vita er sænsk verslun.

Maguire var í bölvuðu basli með að setja saman lampa sem hann keypti og lofaði því að hann myndi ná fram hefndum gegn Svíum.

Það tókst í dag en tíst hans má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið