fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Veðmál Zlatan og Beckham fyrir leikinn á morgun – Sjáðu hvað er undir

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. júlí 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur á morgun er Svíþjóð og England mætast í 8-liða úrslitum HM í Rússlandi.

Bæði lið hafa staðið sig með prýði á mótinu en fyrir leikinn er enska liðið talið sigurstranglegra.

Zlatan Ibrahimovic, fyrrum fyrirliði Svía, hefur þó fulla trú á sínum mönnum og tók veðmál við David Beckham, fyrrum stjörnu Englands.

Ef Svíþjóð vinnur England þá þarf Beckham að fara með Zlatan í stórverslunina Ikea og kaupa eitthvað fallegt sem færi í nýtt hús Zlatan í Los Angeles þar sem hann nú býr.

Ef England vinnur hins vegar þá þarf Zlatan að mæta á Wembley í treyju enska landsliðsins og borða enskan mat í hálfleik.

Skemmtilegt veðmál sem þeir félagarnir gerðu en þeir þekkjast vel eftir að hafa spilað saman á ferlinum.

Hér má sjá þá tvo ræða veðmálið á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar