fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Óli Kalli neitar að trúa því að vinur sinn sé hættur – ,,Besti vinur sem fótboltinn gaf mér“

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. júlí 2018 15:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurbergur Elísson gaf það út í gær að hann væri að leggja skóna á hilluna aðeins 26 ára gamall.

Sigurbergur hefur verið að glíma við þrálát meiðsli undanfarin ár en hann kom þó aðeins við sögu í Pepsi-deildinni í sumar með Keflavík.

Kantmaðurinn meiddist svo í leik gegn ÍBV fyrr á leiktíðinni og hefur nú ákveðið að taka sér frí, allavegana tímabundið.

Ólafur Karl Finsen, leikmaður Vals, þekkir Sigurberg vel og neitar hann að trúa því að félagi sinn sé hættur.

Óli Kalli og Sigurbergur eru góðir félagar og talar sá fyrrnefndi afar vel um vin sinn í færslu á Twitter.

Hér má sjá færslu Óla á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur
433Sport
Í gær

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni
433Sport
Í gær

Víkingur búið að kalla Daða Berg til baka úr láni frá Vestra

Víkingur búið að kalla Daða Berg til baka úr láni frá Vestra
433Sport
Í gær

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar
433Sport
Í gær

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum
433Sport
Í gær

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu