fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Mourinho lofaði að hann myndi fá tækifæri á næstu leiktíð

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. júlí 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andreas Pereira, leikmaður Manchester United, mun fá tækifæri á næstu leiktíð undir stjórn Jose Mourinho.

Pereira greinir sjálfur frá þessu en hann hefur undanfarin tvö ár spilað með Valencia og Granada á láni.

Pereira er 22 ára gamall í dag en gekk í raðir United er hann var aðeins 16 ára gamall. Hann á að baki 13 leiki fyrir félagið.

,,Ég sagði við Mourinho að ég væri tilbúinn í samkeppnina,“ sagði Pereira í samtali við belgískan fjölmiðil.

,,Hann var ánægður með að heyra það og sagði mér að ég myndi fá tækifæri. Nú sjáum við hvernig undirbúningstímabilið fer.“

,,Ég vonast til að sannfæra hann þar. Að ná árangri með Manchester United er enn draumurinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni
433Sport
Í gær

Óttast að hann sé með of marga miðjumenn

Óttast að hann sé með of marga miðjumenn
433Sport
Í gær

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Í gær

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool