fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Frakkar unnu sannfærandi sigur og fara í undanúrslit

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. júlí 2018 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrúgvæ 0-2 Frakkland
0-1 Raphael Varane(40′)
0-2 Antoine Griezmann(61′)

Frakkland hefur tryggt sér sæti í undanúrslitum HM í Rússlandi en liðið mætti Úrúgvæ í 8-liða úrslitum í dag.

Frakkar komust yfir á 40. mínútu leiksins er varnarmaðurinn Raphael Varane skoraði með flottum skalla eftir aukaspyrnu Antoine Griezmann.

Staðan var 1-0 í leikhléi en á 61. mínútu leiksins bættu Frakkar við er Griezmann komst sjálfur á blað.

Framherjinn átti skot fyrir utan teig sem fór beint á Fernando Muslera í marki Úrúgvæ en hann missti knöttinn í netið og staðan orðin 2-0.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og spila Frakkar því við annað hvort Belgíu eða Brasilíu í undanúrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni
433Sport
Í gær

Óttast að hann sé með of marga miðjumenn

Óttast að hann sé með of marga miðjumenn
433Sport
Í gær

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Í gær

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool