fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Einkunnir úr leik Brasilíu og Belgíu – Tveir fá níu

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. júlí 2018 20:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilía er úr leik á HM í Rússlandi en liðið mætti Belgíu í dag í 8-liða úrslitum keppninnar.

Belgar höfðu betur með tveimur mörkum gegn einu en bæði mörk þeirra belgísku komu í fyrri hálfleik.

Renato Augusto minnkaði muninn fyrir Brasilíu í síðari hálfleik en það dugði ekki til og lokastaðan, 2-1.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum en the Mirror tók saman.

Brasilía:
Alisson 6
Fagner 3
Silva 6
Miranda 7
Marcelo 6
Fernandinho 3
Paulinho 5
Coutinho 6
Willian 5
Neymar 6
Jesus 5

Varamenn:
Costa 6
Firmino 6
Augusto 6

Belgía:
Courtois 8
Alderweireld 7
Kompany 5
Vertonghen 6
Meunier 6
Fellaini 7
Witsel 7
Chadli 7
De Bruyne 8
Hazard 9
Lukaku 9

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar