fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Undanúrslit Mjólkurbikarsins: Stórleikur í Garðabænum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 12:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga um hvaða lið mætast í undanúrslitum Mjólkurbikars karla og kvenna.

Dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag og er óhætt að segja að spennan verði í hámarki í næstu umferð keppninnar.

Í karlaflokki mætast Stjarnan og FH og svo Breiðablik og Víkingur R./Víkingur Ó. en þau lið eiga eftir að spila leik sinn í 8-liða úrslitum.

Leikur Víkings og Víkings fer fram þann 18. júlí næstkomandi en undanúrslitin eru svo þann 15. og 16. ágúst.

Í kvennaflokki verður alveg jafn mikil spenna en stórlið Vals og Breiðabliks mætast á Kópavogsvelli.

Fylkir og Stjarnan eigast þá við í hinum leiknum en sá leikur verður spilaður í Árbænum.

Undanúrslit í karlaflokki:
Stjarnan – FH
Breiðablik – Víkingur R./Víkingur Ó.

Undanúrslit í kvennaflokki:
Breiðablik – Valur
Fylkir – Stjarnan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal