fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Undanúrslit Mjólkurbikarsins: Stórleikur í Garðabænum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 12:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga um hvaða lið mætast í undanúrslitum Mjólkurbikars karla og kvenna.

Dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag og er óhætt að segja að spennan verði í hámarki í næstu umferð keppninnar.

Í karlaflokki mætast Stjarnan og FH og svo Breiðablik og Víkingur R./Víkingur Ó. en þau lið eiga eftir að spila leik sinn í 8-liða úrslitum.

Leikur Víkings og Víkings fer fram þann 18. júlí næstkomandi en undanúrslitin eru svo þann 15. og 16. ágúst.

Í kvennaflokki verður alveg jafn mikil spenna en stórlið Vals og Breiðabliks mætast á Kópavogsvelli.

Fylkir og Stjarnan eigast þá við í hinum leiknum en sá leikur verður spilaður í Árbænum.

Undanúrslit í karlaflokki:
Stjarnan – FH
Breiðablik – Víkingur R./Víkingur Ó.

Undanúrslit í kvennaflokki:
Breiðablik – Valur
Fylkir – Stjarnan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar