fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Torreira hræddur við að ganga í raðir Arsenal

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir miðjumannsins Lucas Torreira hefur staðfest það að sonur sinn sé á leið til Englands en hann er að semja við Arsenal.

Ricardo, faðir Lucas, segir að fjölskylda Torreira sé hrædd þessa stundina en það er mikill munur á að spila á Ítalíu og á Englandi.

Torreira hefur leikið með Sampdoria á Ítalíu en hann er þessa stundina í Rússlandi með landsliði Úrúgvæ.

,,Hann mun taka fólk með sér til Englands,“ sagði faðir leikmannsins í samtali við Teledoce.

,,Hann verður ekki einn. Þetta er stórt tækifæri, að fara til Englands og við viljum ekki hugsa um það ennþá því við erum hrædd.“

,,Það er erfitt að ná stjórn á tungumálinu og að aðlagast borginni og menningunni. Á sama tíma megum við ekki gleyma hvaða við erum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal