fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Sjáðu atvikið – Bað um VAR á KR-velli

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita hefur myndandsdómgæsla verið notuð á HM í Rússlandi í sumar og hefur svo sannarlega vakið upp umræðu hjá fólki.

Fólk er annað hvort með eða á móti VAR en mun fleiri vítaspyrnur hafa til að mynda verið gefnar eftir að þessi tækni var kynnt til leiks.

Bóas, stuðningsmaður KR í Pepsi-deild karla, vildi sjá VAR í leik liðsins við Víking Reykjavík um helgina.

Bóas er harður stuðningsmaður KR og hefur lengi verið en hann mætir á alla leiki liðsins.

Bóas bað um VAR með handahreyfingum í stúkunni en því miður þá erum við aðeins eftir á hér á Íslandi og er slík tækni ekki í boði.

Myndband af atvikinu má sjá hér en það var Tommy Pullen sem birti það á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal