fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Óli Jó: Þetta heitir stig, ekki punktur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 21:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, gat sætt sig við stig á KR-velli í kvöld er hans menn gerðu 1-1 jafntefli við þá svarthvítu.

Ólafur byrjaði viðtalið eftir leik á að leiðrétta spyrilinn sem talaði um stigið sem punkt.

,,Þetta heitir stig, ekki punktur. Þetta var ekki okkar besti leikur en við vorum duglegir og lögðum mikla orku í þennan leik,“ sagði Ólafur við Stöð 2 Sport.

,,Þetta var erfitt fyrir okkur, sérstaklega einum færri en við fengum reyndar gott færi, Ívar er vanur að setja hann þarna. Við vorum duglegir varnarlega og stigið er gott.“

Eiður Aron Sigurbjörnsson fékk að líta rautt spjald hjá Val í dag en hann fékk tvö gul spjöld. Ólafur telur að dómurinn hafi verið réttur. Hann var hins vegar ósáttur með að sex mínútum væri bætt við undir lok leiksins.

,,Pétur er okkar besti dómari svo ég held að þessi ákvörðun hafi verið rétt.“

,,Þetta var hálfur hálfleikur [sem hann bætti við], okkur fannst það mikið en þegar maður er í basli vill maður ekki mikinn uppbótartíma.“

,,Við spilum ekki okkar besta leik en fáum stig á erfiðum útivelli gegn góðu KR liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal